INNKAUPAPOKAR

Verum umhverfisvæn og notum taupoka í innkaupin. Þessir pokar eru einnig sniðugir fyrir sunddótið og íþróttafötin. Sérmerktur innkaupapoki er sniðug gjöf.