Fánastangir

Fánastangir

FÁNASTANGIR Í ÖLLUM STÆRÐUM

Fiberfánastangir með og án sökkla *Stangirnar eru afgreiddar með gyltum fánahnúð, 5mm fánalínu með stöðluðum fánakrækjum og svo er veltanleg festing. Þessar stangir henta sérlega vel fyrir íslenskar aðstæður vegna mikils vindþols. Einnig erum við með flesta fylgihluti fyrir fánastangirnar.

Fánastangir fást í vefverslun Fánasmiðjunnar.

(sendu okkur póst ef þú finnur ekki hentuga stærð í vefversluninni)

Fánastangir

Gylltur hnúður úr plasti

Fánastangir Fánastangir

Gólfstangir fyrir hátíðarfána 250 cm

Falleg gólfstöng fyrir hátíðarfána, hægt að fá beina með þverslá eða með 10° halla. Stendur á fallegum kúptum fæti. Til í gylltu, silfrað og hvítu. Tilvalið fyrir félög og stofnanir sem vilja fallega fánastöng fyrir hátíðarfánann.

Fánastangir

Veggstangir 100cm og 150cm

Fallegar veggfánastangir með góðri festingu sem skrúfast í vegg. Henta fyrir inni og útinotkun. Stangirnar eru úr járni og hægt er að fá þær með gull, silfur, brons eða hvítri húðun. Minni stöng tilvalin fyrir fána í stærðinni 50x70cm og stærri fyrir stærðina 60x83cm.

Fánastangir

Bílafánastangir stækkanlegar í 5m hæð.

Einfaldur og léttur búnaður. Þú einfaldlega keyrir annað framdekkið á bílnum yfir hluta af fætinum og stöngin er stöðug