Landsliðstreyja merking

Landsliðstreyjan

Merkingarnar eru mismunandi eftir mönnum, sumir vilja hafa nöfn leikmanna aðrir ÍSLAND svo vilja sumir merkja sér treyjuna svo hún glatist ekki og að lokum velja menn að sjálfsögðu hvað a númer sett er á.

Þar sem erfitt getur verið að gera pöntun á netinu með mörgum merkingum er léttast að hringja í okkur eða koma á staðinn og við göngum frá pöntunina.

Ef pöntaðar eru merkingar á yfir 5 treyjur er gefin magnafsláttur og þá er best að hafa samband við okkur beint.

 

Verð: 1.500 ISK

Eiginleikar

  • Númer framaná 13x8cm
  • Númer aftaná 23x19cm
  • Nafn aftaná (ÍSLAND ) 26x6cm
  • Nafn framaná ( ÍSLAND) 13x3cm
  • Nafn framaná ( Jón Jónsson )12x1,3cm