Barna T - Bolur

Barnabolur F61-033

Barna stuttermabolur.

Barnabolur í fjölda lita og stærðum. Tvöfaldur saumur í ermum og í hálsmáli.

Efni: 100% bómull 160gm2 Merking: silkiprent eða fatafilma. (eigum mikið úrval merkinga)

Litir semm til eru á lager: Hvítur, Svartur, gulur, rauður, Kóngablár, bleikur og grænn.

Sérpantaðir litir: Dökkblár, vínrauður og appelsínugulur.

Verð: 1.000 ISK

Eiginleikar

  • Barnabolur án merkingar
  • Barnabolur m. texta merkingu 2x10cm