Borðfánar

Borðfáninn er prentaður á tvöfalt satín, þverslá með stálhnúð og bandi til að hengja hann upp ásamt kögri er innifalið. Við tökum að okkur alla uppsetningu og hönnun ef með þarf og sendum próförk fyrir prentun. Þú sendir okkur lókó eða bara hugmynd og við klárum dæmið.
**Aukabúnaður fyrir borðfána
Stöng úr stáli - marmaraundyrstaða 7,5x7,5cm.
Borðfánastangir getur þú skoðað hér.
Verð: 4.889 ISK
Eiginleikar
- Borðfáni 15x23cm
- Borðfáni 23x32cm
- Borðfánastöng 50cm
- Marmarafótur 7,5x7,5cm